hringurinn logo
Menntavegur 1, 102, Reykjavík

Sigraðu andstæðingana : HRingurinn kallar!

Taktu þátt í stærsta LAN-móti Íslands, sigraðu vini sem óvini og sýndu fram á getu þína! HRingurinn er LAN-mót/keppni sem fer fram dagana 9.-11. ágúst 2024. Taktu til teymið og búðu þig undir bestu helgi ársins þar sem vit og kænska ræður för!

Skráning er hafin!

Styrktaraðilar

Við þökkum eftirfarandi fyrirtækjum fyrir stuðninginn.

Ölgerðin logo
GSG logo
Legion logo

Dagskrá

Yfirlit yfir viðburði mótsins.

Föstudagur 9. ágúst

Hús opnar16:00
Mót hefst19:00
Dagskrá dagsins lokið00:00

Laugardagur 10. ágúst

Keppnir byrja10:00
Hádegishlé13:00 - 14:00
Keppni heldur áfram14:00
Kvöldmatarhlé18:00 - 19:00
Keppnir halda áfram19:00
Dagskrá dagsins lokið00:00

Sunnudagur 11. ágúst

Keppnir byrja10:00
Hádegishlé13:00 - 14:00
Keppni heldur áfram14:00
Mótið klárast og verðlaunaafhending17:00

Verðskrá

Upplýsingar um miðaverð og greiðslumáta.

Miðaverð

Forsala5.990 kr
Við hurð6.990 kr
Bara LAN4.990 kr

Greiðsluupplýsingar

GreiðslumátiMillifærsla
Kennitala550705-1330
Reikningsnúmer0301-26-051330